 Sagt upp.
            Sagt upp.
             
        Í gær komstu
bara til að segja
mér upp
engin ástæða
jú annars
ólik viðhorf
til lífsins.
Og ég sem bara fór
í mat með vinkonu.
Allt tekur enda
og ég sem hélt
að nú.
Hversvegna''
því við gátum
hlegið saman.
 Sagt upp.
            Sagt upp.
            