

Stund erndurskírnar,
hugur minn og sál eru umkomulaus,
nei – dauðvona.
Stund endurskírnar hjarta og hugarþels.
Ég vil tilbiðja þig Jesús Kristur,
lofa þig Drottinn, herra minn og faðir.
Skírnartími.
Kom í hjarta mitt Jesús.
Lof sé þér Drottinn Guð!
hugur minn og sál eru umkomulaus,
nei – dauðvona.
Stund endurskírnar hjarta og hugarþels.
Ég vil tilbiðja þig Jesús Kristur,
lofa þig Drottinn, herra minn og faðir.
Skírnartími.
Kom í hjarta mitt Jesús.
Lof sé þér Drottinn Guð!