Öræfadraumur
Agnarögn
Dögg
þarna er hvítur veggur
botnfrosið lækjarhjal
kýprusviður
öræfakuldi

dimmutré
í suðurhlíðum

blóð –
berg

á himni
heiðskírt fjall

og sumarský

vindlétt

laufgað sumarský.
 
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
1952 - ...
Þetta ljóð var skrifað í gamla daga, þ.e. 1990. Birtist í Lesbók Morgunblaðsins, líklega á því sama ári.


Ljóð eftir Sveinbjörn Kristinn

Tvöþúsund vandinn og vondar bíómyndir.
Bæn
Yrðingar 1.
Yrðingar 2.
Vegferð á blákyrri nóttu - 1
Vegferð á blákyrri nóttu - 2
Vegferð á blákyrri nóttu - 3
Kvöld
Trommuskógar eitt
Vígúlfur
Sjáðu manninn
Öræfadraumur
"Öll ertu fögur vina mín"
Nótt
Á eyjunni Hvar
Vetrarríki