Bæn
Stund erndurskírnar,
hugur minn og sál eru umkomulaus,
nei – dauðvona.

Stund endurskírnar hjarta og hugarþels.

Ég vil tilbiðja þig Jesús Kristur,
lofa þig Drottinn, herra minn og faðir.

Skírnartími.

Kom í hjarta mitt Jesús.

Lof sé þér Drottinn Guð!
 
Sveinbjörn Kristinn Þorkelsson
1952 - ...


Ljóð eftir Sveinbjörn Kristinn

Tvöþúsund vandinn og vondar bíómyndir.
Bæn
Yrðingar 1.
Yrðingar 2.
Vegferð á blákyrri nóttu - 1
Vegferð á blákyrri nóttu - 2
Vegferð á blákyrri nóttu - 3
Kvöld
Trommuskógar eitt
Vígúlfur
Sjáðu manninn
Öræfadraumur
"Öll ertu fögur vina mín"
Nótt
Á eyjunni Hvar
Vetrarríki