Botnlaust fall
komdu hlaupandi
ekki detta
gatan er hruflótt
ekki detta
náðu markmiði þínu
og haltu jafnvægi
en ekki falla
fallið er hærra en þú heldur
á tímabili botnlaust
þú kemur fallandi
oní tómið
ekki láta það gleypa þig
ekki falla
náðu tagi og náðu jafnvægi
ekki detta
reyndu að halda þér
gripið mun þéttast
og á lokum felluru ekki lengra
þú kemur hlaupandi
ekki falla
því gatan er alltaf hruflótt...
þú kemur dettandi
og þú fellur
ferð að væla
en stendur þó upp
og kemur hlaupandi til mín
þetta er betra
en ég veit ekki hvort þú munt falla
ekki falla frá
náðu endalausu jafnvægi og vertu hér
ekki detta
gatan er hruflótt
ekki detta
náðu markmiði þínu
og haltu jafnvægi
en ekki falla
fallið er hærra en þú heldur
á tímabili botnlaust
þú kemur fallandi
oní tómið
ekki láta það gleypa þig
ekki falla
náðu tagi og náðu jafnvægi
ekki detta
reyndu að halda þér
gripið mun þéttast
og á lokum felluru ekki lengra
þú kemur hlaupandi
ekki falla
því gatan er alltaf hruflótt...
þú kemur dettandi
og þú fellur
ferð að væla
en stendur þó upp
og kemur hlaupandi til mín
þetta er betra
en ég veit ekki hvort þú munt falla
ekki falla frá
náðu endalausu jafnvægi og vertu hér