

Var rétt kominn niðreftir
þá reis upp á himininn Véboði
kominn yfir grýtta hæð
í spor mín af akrinum
sverð yfir hugrakkar borgir
yfir þúsundir þúsunda
og ástarorð
og kærleik
Vígúlfur, kominn yfir grýtta hæð
og fellir sín tíþúsund í plógfarið.
þá reis upp á himininn Véboði
kominn yfir grýtta hæð
í spor mín af akrinum
sverð yfir hugrakkar borgir
yfir þúsundir þúsunda
og ástarorð
og kærleik
Vígúlfur, kominn yfir grýtta hæð
og fellir sín tíþúsund í plógfarið.