

Agnarögn
Dögg
þarna er hvítur veggur
botnfrosið lækjarhjal
kýprusviður
öræfakuldi
dimmutré
í suðurhlíðum
blóð –
berg
á himni
heiðskírt fjall
og sumarský
vindlétt
laufgað sumarský.
Dögg
þarna er hvítur veggur
botnfrosið lækjarhjal
kýprusviður
öræfakuldi
dimmutré
í suðurhlíðum
blóð –
berg
á himni
heiðskírt fjall
og sumarský
vindlétt
laufgað sumarský.
Þetta ljóð var skrifað í gamla daga, þ.e. 1990. Birtist í Lesbók Morgunblaðsins, líklega á því sama ári.