

Eins og trúður upp úr kassa
Ég hlæ eins og hálfviti
Málaður í asnalegum litum
Til að gefa tilfinningunni kraft
Eins og trúður upp úr kassa
Ég dilli höfðinu
Til að braka í hálsinum
Gera mann brjálæðislega pirraðann
Eins og trúður upp úr kassa
Ég stekk og öskra
Til að hræða mann
Og hlæ svo eins og hálfviti
Ég dilli höfðinu
Braka í hálsinum
Hlæ eins og trúður upp úr kassa
Og maður tekur mig úr kassanum
Rífur haus frá gorm
Og þakkar prakkaranum pent fyrir gjöfina
Ég hlæ eins og hálfviti
Málaður í asnalegum litum
Til að gefa tilfinningunni kraft
Eins og trúður upp úr kassa
Ég dilli höfðinu
Til að braka í hálsinum
Gera mann brjálæðislega pirraðann
Eins og trúður upp úr kassa
Ég stekk og öskra
Til að hræða mann
Og hlæ svo eins og hálfviti
Ég dilli höfðinu
Braka í hálsinum
Hlæ eins og trúður upp úr kassa
Og maður tekur mig úr kassanum
Rífur haus frá gorm
Og þakkar prakkaranum pent fyrir gjöfina