Hulin ást
Ég á brot af hjarta þínu
En fæ þig ekki.
Þú átt brot af hjarta mínu
En færð mig ekki.

Stóra skrefið þarft að taka
Láttu traustið ekki flakka
Komdu með það til mín
Og ég verð þín.
 
íris Dögg Asare Helgadóttir
1977 - ...


Ljóð eftir Írisi Dögg Asare Helgadóttur

OFSAHRÆÐSLA
Í VOLÆÐI OG VÍTI
Bið
Hulin ást
Hræðsla og ógnun
Breytingar
Gleim mér ey
Rím