Gleim mér ey
Ást-vinur minn
Gleim mér ey
Hugsaðu um mig
Eins og rós hjarta þíns,
Ræktaðu af ást og hlýju
Svo að ég dafni.
 
íris Dögg Asare Helgadóttir
1977 - ...


Ljóð eftir Írisi Dögg Asare Helgadóttur

OFSAHRÆÐSLA
Í VOLÆÐI OG VÍTI
Bið
Hulin ást
Hræðsla og ógnun
Breytingar
Gleim mér ey
Rím