Hræðsla og ógnun
Hún skélfur af ótta,
Við sjálfan sig og lífið.
Villt og frjáls
Ótamin og dularfull

Verður að heilla
Verður að vinna
Saklaus og góð
En samt svo lúmsk

Eins og naðra sem
Tælir bráð sína og
Deiðir með eitur biti
Nærist, án næringu deyr hún

Hún nærist og nærist
En brátt fær hún nóg
Þá kastar hún bráðinni
Langt út í sjó

En með söknuð og tárum
Horfir hún á
Bráðina fljóta henni frá

Lævís og tignarleg
Hún í bráðina nær
Dregur hana til sín
Og færir sig fjær

Hún horfir á bráðina
lifna við
Er stjörf af ótta
að hún snúi dæminu við
 
íris Dögg Asare Helgadóttir
1977 - ...


Ljóð eftir Írisi Dögg Asare Helgadóttur

OFSAHRÆÐSLA
Í VOLÆÐI OG VÍTI
Bið
Hulin ást
Hræðsla og ógnun
Breytingar
Gleim mér ey
Rím