

Smár í faðmi, þú lást
sofandi svo falleg sál.
Kræktir þér stað í mitt hjarta
kræktir þér stað í mig.
Trúir sá sem elskar
á ást til dýra og barna?
Að sakna þess sem deyr
að sakna þín mitt grey.
Þú áttir, þér stað
í faðmi er þig valdi.
þó dáinn þú sért
ég gleymi þér aldrei.
sofandi svo falleg sál.
Kræktir þér stað í mitt hjarta
kræktir þér stað í mig.
Trúir sá sem elskar
á ást til dýra og barna?
Að sakna þess sem deyr
að sakna þín mitt grey.
Þú áttir, þér stað
í faðmi er þig valdi.
þó dáinn þú sért
ég gleymi þér aldrei.