guttinn minn....
Fullkominn, lítill
brosir út að eyrum
saklaus í fasi
rólegur í skapi
er litli guttinn minn.

 
Arna Breiðfjörð
1975 - ...


Ljóð eftir Jórunni Örnu Breiðfjörð

Ást
barnið mitt...
Ókunnugar sálir
guttinn minn....
hinnsta sinn
þú týndist....
Vernd
barnið okkar,,tónninn!
opið/lokað hjarta