Kannski næst
Ég er að labba á ströndinni
að hugsa um ömmu
þetta á að vera dramatískt
en það fýkur sandur
í augun á mér
og ég ligg blótandi
í svörtum sandinum  
Stelpa
2004 - ...


Ljóð eftir Stelpu

Kaninn - óður til ísskápsins
Einhverfur
Fæddur '49
Kannski næst
Svín geta ekki flogið