 Lygavefur
            Lygavefur
             
        
    Orðin skriðu 
út úr honum
skrykkjótt og loðin
eins og svartar kóngulær.
Spunnu glitrandi vef
milli tungu og hjarta.
Spunnu glitrandi vef
milli himins og jarðar.
Spunnu glitrandi vef
lyga og ljóða.
Bara til að
hafa mig góða.
    
     
út úr honum
skrykkjótt og loðin
eins og svartar kóngulær.
Spunnu glitrandi vef
milli tungu og hjarta.
Spunnu glitrandi vef
milli himins og jarðar.
Spunnu glitrandi vef
lyga og ljóða.
Bara til að
hafa mig góða.

