Sonur Íslands
Hví horfirðu á mig,
hví vekurðu von.
Er það ég sem á þig,
þú fagri Íslandsdon.
Viltu ganga örlítið lengra.
eða bara halda í mína hönd,
Allt í kring virðist nú þrengra.
erum við að mynda bönd.
Ég skal þig aldrei svíkja.
sveina aðra líta á,
Frá þér aldrei víkja,
ef þú vilt mér vera hjá.
Nú vil ég ekki tala,
því misst ég hef mitt mál
Ég hjartað mitt þér fala.
Og alla mína sál.
hví vekurðu von.
Er það ég sem á þig,
þú fagri Íslandsdon.
Viltu ganga örlítið lengra.
eða bara halda í mína hönd,
Allt í kring virðist nú þrengra.
erum við að mynda bönd.
Ég skal þig aldrei svíkja.
sveina aðra líta á,
Frá þér aldrei víkja,
ef þú vilt mér vera hjá.
Nú vil ég ekki tala,
því misst ég hef mitt mál
Ég hjartað mitt þér fala.
Og alla mína sál.