Börn og stríð
mamma!veröldin er vansköpuð!
sagði vitur drengur í dag
Sums staðar eru börn í stríði þjökuð
meðan ég syng glaður lag.
Mamman leit niður og hló
elskan mín, þú getur glaðst
að þurfa ekki að vera barnið í Irak sem dó. Barnið með byssuna sem hermaður einn af fótinn hjó.
En mamma, af hverju erum við ekki bara öll vinir, við erum jú öll menn, ég er eins og allir hinir, brúnn og hvítur í senn. Æj,þú ert nú meiri kjáninn, lærir það er þú verður stór, að fólk, litur og fáninn,mynda saman kór, kórinn við grannan keppir um pláss og yfirvöld, þannig mun það alltaf vera í dag og öll kvöld.

 
Dísin
1986 - ...


Ljóð eftir Dísina

Blind
Hringrás
Börn og stríð
Ferskeytla
Ástfangin!
Hjartalaus
Sonur Íslands
Útfærslur þess ónefnda
Án titils
Söknuður
Borgarstúlku draumur
Vinur
Megrun getur hoppað upp í píííip á sér
A pérola do universo
Fokking pirruð á helvítis perrum sem tala um hægðir og kalla mann skvísu..!!
Týnd
Hann er.....
\"Prins\"
Krúttaralegt....
Að eilífu...
Sannur vinur
Eftirsjá
Líking
Andvökuljóð
Vögguvísa
Girnd
Þesskonar vordagur
Bið eftir essemessi...
Tileinkað alþingi
Til vinar....
Pulsan...
Til mömmu
Til Ægis...