Borgarstúlku draumur
Komdu bara og kysstu mig á kinn mína ef þú vilt,
ljáðu mér svo hönd þína ég lofa að vera stillt,
eltu mig og leggstu hjá mér við lækinn
djúpa,
leyfðu mér að taka um þig og líkamann strjúka,
leggjast þétt að þér og með líkamanum við þig gæla,
ljúflingspiltinn saklausan af göflum tæla,
fikra mig neðar og finna hold þitt
rísa,
fiðringur tekur um sig þetta er betra en fögur vísa,
horfðu á mig ég veit þú
þráir,
ég vil að þú mig núna
fáir,
leystu um og lofaðu mér að finna fyrir þér,
njótumst enginn heyrir enginn
sér,
minnumst þess svo að þetta var
ævintýrið okkar,
piltur,stúlka, nælonbuxur og
ullarsokkar,
rafmögnuð stund óendanlegur
kraftur,
Kveðjumst svo og sjáumst aldrei
aftur.  
Dísin
1986 - ...


Ljóð eftir Dísina

Blind
Hringrás
Börn og stríð
Ferskeytla
Ástfangin!
Hjartalaus
Sonur Íslands
Útfærslur þess ónefnda
Án titils
Söknuður
Borgarstúlku draumur
Vinur
Megrun getur hoppað upp í píííip á sér
A pérola do universo
Fokking pirruð á helvítis perrum sem tala um hægðir og kalla mann skvísu..!!
Týnd
Hann er.....
\"Prins\"
Krúttaralegt....
Að eilífu...
Sannur vinur
Eftirsjá
Líking
Andvökuljóð
Vögguvísa
Girnd
Þesskonar vordagur
Bið eftir essemessi...
Tileinkað alþingi
Til vinar....
Pulsan...
Til mömmu
Til Ægis...