Að eilífu...
Andar sem unnast fær ekkert aðskilið
að elska var fall þeirra beggja.
Trúin gat ekki minnkað bilið
tár var sameign tveggja.

Hann fyrir handann en hún var hér
þráðu hvort annað aftur.
hún ekki lifað gat ein og sér
sorgin tók allt sem hét kraftur.

Hann horfði en við hana gat ekkert sagt
heimar tveir skildu þau að
hún gjöf við gröf hans hafði lagt
og grét og til hans og bað

Vissi ey að barn undir belti bar
barn sem hefði orðið drengur
með hníf sína æð í sundur skar
vildi ekki lifa lengur

Hún tók tvö líf sem lifa áttu
lifa hún fær ekki í nýjum heim
Sundraðar sálir að eilífu máttu
sorgin var ekki hliðholl þeim.










 
Dísin
1986 - ...


Ljóð eftir Dísina

Blind
Hringrás
Börn og stríð
Ferskeytla
Ástfangin!
Hjartalaus
Sonur Íslands
Útfærslur þess ónefnda
Án titils
Söknuður
Borgarstúlku draumur
Vinur
Megrun getur hoppað upp í píííip á sér
A pérola do universo
Fokking pirruð á helvítis perrum sem tala um hægðir og kalla mann skvísu..!!
Týnd
Hann er.....
\"Prins\"
Krúttaralegt....
Að eilífu...
Sannur vinur
Eftirsjá
Líking
Andvökuljóð
Vögguvísa
Girnd
Þesskonar vordagur
Bið eftir essemessi...
Tileinkað alþingi
Til vinar....
Pulsan...
Til mömmu
Til Ægis...