Sonur Íslands
Hví horfirðu á mig,
hví vekurðu von.
Er það ég sem á þig,
þú fagri Íslandsdon.

Viltu ganga örlítið lengra.
eða bara halda í mína hönd,
Allt í kring virðist nú þrengra.
erum við að mynda bönd.

Ég skal þig aldrei svíkja.
sveina aðra líta á,
Frá þér aldrei víkja,
ef þú vilt mér vera hjá.

Nú vil ég ekki tala,
því misst ég hef mitt mál
Ég hjartað mitt þér fala.
Og alla mína sál.

 
Dísin
1986 - ...


Ljóð eftir Dísina

Blind
Hringrás
Börn og stríð
Ferskeytla
Ástfangin!
Hjartalaus
Sonur Íslands
Útfærslur þess ónefnda
Án titils
Söknuður
Borgarstúlku draumur
Vinur
Megrun getur hoppað upp í píííip á sér
A pérola do universo
Fokking pirruð á helvítis perrum sem tala um hægðir og kalla mann skvísu..!!
Týnd
Hann er.....
\"Prins\"
Krúttaralegt....
Að eilífu...
Sannur vinur
Eftirsjá
Líking
Andvökuljóð
Vögguvísa
Girnd
Þesskonar vordagur
Bið eftir essemessi...
Tileinkað alþingi
Til vinar....
Pulsan...
Til mömmu
Til Ægis...