Ljós
Lifandi ljós lýsir öðru.
Leiðast þau saman?
eða dofnar hitt?
hvert ljós segir sitt.  
Rannveig
1988 - ...
sambönd og fólk.. alveg makalaust :|


Ljóð eftir Rannveigu

Særir sætan sykur
Ég vil
Ljós
Móðir mín
fuglinn og lífið
Fernuveran
Ljónið ógurlega
Banani
fallegi svanur
brauðið bauð
hamingjan
Karlmannsleysi
dautt drepur engan
snúningur
einn bita
leyndardómur
tjáning lífs
glöð á grænu gólfi