fuglinn og lífið
fleygur ertu fágaði fugl
Floginn til kvölds.
Kemuru aftur í lífsins rugl
sem kreistir úr þér vitið.

Lífið leikur sér mjög að þér
þú lútir höfði og þig gefur
floginn ertu ekki lengur hér
en aukið vit þú nú hefur.

Gættu þín því lífið er krækjótt
það tekur þig á taugum
og hverfur svo skjótt
lifðu undan lífinu litli fugl.  
Rannveig
1988 - ...
Þú - Fuglinn ... Ég - Lífið


Ljóð eftir Rannveigu

Særir sætan sykur
Ég vil
Ljós
Móðir mín
fuglinn og lífið
Fernuveran
Ljónið ógurlega
Banani
fallegi svanur
brauðið bauð
hamingjan
Karlmannsleysi
dautt drepur engan
snúningur
einn bita
leyndardómur
tjáning lífs
glöð á grænu gólfi