Ljónið ógurlega
Ljónið öskrar,slær,froðufellir,
verður brjálaðra en nokkru sinni fyrr,
beitir öllum sínum kröftum,
hendir hlutum,
ógnar,slær í allar áttir,meiðir,
allt verður brjálað..
þangað til það loksins fær sitt og sest fyrir framan sjónvarpið og HLÆR!

ég er hrædd við ljónið.
Hin dýrin eru líka skelfingu lostin.
Hvenær fær Ljónið nóg :(  
Rannveig
1988 - ...


Ljóð eftir Rannveigu

Særir sætan sykur
Ég vil
Ljós
Móðir mín
fuglinn og lífið
Fernuveran
Ljónið ógurlega
Banani
fallegi svanur
brauðið bauð
hamingjan
Karlmannsleysi
dautt drepur engan
snúningur
einn bita
leyndardómur
tjáning lífs
glöð á grænu gólfi