tjáning lífs
dökkir baugar
augun píra
til að geta séð
það sem lætur það lifa
en í stað þess
fellur það dýpra og dýpra
og fjallstindur dofnar
neðst er ekkert nema steinar
mörg hundruð
sem tákna veruleikan klofinn
í núlegri þekkingu lífsins.

 
Rannveig
1988 - ...


Ljóð eftir Rannveigu

Særir sætan sykur
Ég vil
Ljós
Móðir mín
fuglinn og lífið
Fernuveran
Ljónið ógurlega
Banani
fallegi svanur
brauðið bauð
hamingjan
Karlmannsleysi
dautt drepur engan
snúningur
einn bita
leyndardómur
tjáning lífs
glöð á grænu gólfi