dautt drepur engan
stórt veldi af depurð
stórt haf af reiði
hvernig hann dirfist
er einum of fyrir mig

ég vil öskra
ég vil gleyma
ég vil drepa
og sjá
hvernig mannveran særist og hættir svo að lifa

deyðu, burt úr huga mér.
ég vil aldrei sjá þig aftur né vita af þér.
ég hata þig.  
Rannveig
1988 - ...


Ljóð eftir Rannveigu

Særir sætan sykur
Ég vil
Ljós
Móðir mín
fuglinn og lífið
Fernuveran
Ljónið ógurlega
Banani
fallegi svanur
brauðið bauð
hamingjan
Karlmannsleysi
dautt drepur engan
snúningur
einn bita
leyndardómur
tjáning lífs
glöð á grænu gólfi