

sólbjartur septemberdagur
sólþurrkaður hundaskítur
skítalykt
svartar tyggjóklessur
á flísalögðum gangstéttum
er svar Montpellier við
hvítum tyggjóklessum
á svörtu malbiki
rigningarlykt
vatnsósa náfölum ánamöðkum
rigningarsaman dag í Reykjavík
sólþurrkaður hundaskítur
skítalykt
svartar tyggjóklessur
á flísalögðum gangstéttum
er svar Montpellier við
hvítum tyggjóklessum
á svörtu malbiki
rigningarlykt
vatnsósa náfölum ánamöðkum
rigningarsaman dag í Reykjavík
til Huldu