

Í sárum dropum
lífið er,
Í tómum dropum
lífið fer.
Þeir dropar renna
afar hljótt,
Um hljóða, kalda
dimma nótt.
Nú renna þeir
frá hjarta mér,
Og aðeins vilja
segja þér:
Mitt líf, mín ást,
mín sól ert þú,
Úr lífi mínu
hverfur nú.
lífið er,
Í tómum dropum
lífið fer.
Þeir dropar renna
afar hljótt,
Um hljóða, kalda
dimma nótt.
Nú renna þeir
frá hjarta mér,
Og aðeins vilja
segja þér:
Mitt líf, mín ást,
mín sól ert þú,
Úr lífi mínu
hverfur nú.