Rökkrið
Ég stari tveimur stjörnum um
gluggann minn, vill flýja.
Þú gengur þar um rökkrið inn
og horfir upp til skýja.

Þín augu mæta stjörnum tveim
er horfa á þig úr tómi.
Mitt hjarta ber þér ástarorð
úr þúsund vinda rómi.  
Hanna
1985 - ...


Ljóð eftir Hönnu

Ljóðin
Minning frá Kína.
Þú
Dagbjört nótt
Rökkrið
Gangur lífsins