Í klóm drykkjunnar
Í klóm drykkjunnar
Ég horfi í augun á þér
Þau eru ekki eins og þau eiga að vera.
Þú ángar af víni!!
Þú vast að drekka!!
Tárin byrja að streyma
Ég er sár
Sár út í þig.
Á endanum gleypir drykkjan þig
Inn í ýmindaðan heim.
Þar sem allt er fullkomið
Eða það heldur þú.
Innst inni veistu að þú ert að missa mig
Ég get ekki horft upp á þig
Í klóm drykkjunar.
Það er enginn undankomuleið
Nema viðurkenna vandann.
Þú heldur að vínið bjargi öllu
Eða telur þér trú um það
Ég fel mig í skugganum
Ég lamast niður.
Græt og græt
Grátur bjargar engu.
Ég reyni að tala við þig
Þú hlustar ekki.
Ég hleyp í burtu
Þá sé ég hann.
Hann er eins og guð í augum mínum
Kemur þegar mér líður ílla,
Þegar allt er að hrinja,
þegar ég þarfnast hans
og reynir að hughreista mig.
Ég sé aftur tilgangin með lífinu
Það er honum að þakka að ég brosi
Og mun brosa.
Þanga til sorgin brýtur það niður
En gleðin og hamingja eru sterkari
Og ég mun berjast
Meðan hann brosir til mín
Mun ég brosa.
Ég horfi í augun á þér
Þau eru ekki eins og þau eiga að vera.
Þú ángar af víni!!
Þú vast að drekka!!
Tárin byrja að streyma
Ég er sár
Sár út í þig.
Á endanum gleypir drykkjan þig
Inn í ýmindaðan heim.
Þar sem allt er fullkomið
Eða það heldur þú.
Innst inni veistu að þú ert að missa mig
Ég get ekki horft upp á þig
Í klóm drykkjunar.
Það er enginn undankomuleið
Nema viðurkenna vandann.
Þú heldur að vínið bjargi öllu
Eða telur þér trú um það
Ég fel mig í skugganum
Ég lamast niður.
Græt og græt
Grátur bjargar engu.
Ég reyni að tala við þig
Þú hlustar ekki.
Ég hleyp í burtu
Þá sé ég hann.
Hann er eins og guð í augum mínum
Kemur þegar mér líður ílla,
Þegar allt er að hrinja,
þegar ég þarfnast hans
og reynir að hughreista mig.
Ég sé aftur tilgangin með lífinu
Það er honum að þakka að ég brosi
Og mun brosa.
Þanga til sorgin brýtur það niður
En gleðin og hamingja eru sterkari
Og ég mun berjast
Meðan hann brosir til mín
Mun ég brosa.
Ef þið viljið koma með skoðanir um ljóðin endilega sendið mér þá e-mail á agnes644@hotmail.com