Dómsdagur
Dómsdagur
Ég horfi í augun á þér
Þau eru ekki eins og þau eiga að vera.
Þú ángar af víni!!
Þú vast að drekka!!
Tárin byrja að streyma
Ég er sár Sár út í þig.
Á endanum gleypir drykkjan þig
Inn í ýmindaðan heim.
Þar sem allt er fullkomið
Eða það heldur þú.
Innst inni veistu að þú ert að missa mig
Ég get ekki horft upp á þig
Í klóm drykkjunar.
Það er enginn undankomuleið
Nema viðurkenna vandann.
Þú heldur að vínið bjargi öllu
Eða telur þér trú um það
Ég fel mig í skugganum
Ég lamast niður.
Græt og græt
Grátur bjargar engu.
Ég reyni að tala við þig
Þú hlustar ekki.
Ég hleyp í burtu
þú hefur verið dæmdur
 
Agnes Klara
1989 - ...


Ljóð eftir Agnesi Klöru

Í klóm drykkjunnar
Dimm endalok
Er þetta ást eða þörf???
Hvað hef ég gert??
Vetur nálgast
Litla Telpan
Þokan
Sálar stríð
Mamma
Pabbi
Niðurdrepandi
Fjöruborðinn
Fjörudrasl
Autumn
Dómsdagur
Endarlok
Falið Munstur