Falið Munstur
Ég finn hvernig feimnin felur þig
bakvið brotna grímu
það ert ekki bara þú sem ert í felum
ég fel hjarta mitt
í ótta við að það fynnist
þú hefur fundið það
brotið og fleykt
Sama tilfinningin fer um mig
Sársauki, reiði og hatur
Verður þetta alltaf svona?
velur munstrið mig
eða ég það?
hvað geri ég rangt....
 
Agnes Klara
1989 - ...


Ljóð eftir Agnesi Klöru

Í klóm drykkjunnar
Dimm endalok
Er þetta ást eða þörf???
Hvað hef ég gert??
Vetur nálgast
Litla Telpan
Þokan
Sálar stríð
Mamma
Pabbi
Niðurdrepandi
Fjöruborðinn
Fjörudrasl
Autumn
Dómsdagur
Endarlok
Falið Munstur