Kvalir
Kvöldið svo fagurt og hljótt
kallar á mig, aumingjann
út úr fylgnsni mínu til að
hlæja að mér fyrir heigulsháttinn.
Það hlær og hlær og ég græt,
græt út í myrkrið, dökka myrkrið.  
Sandra
1986 - ...
Þetta lýsir ekki því sem mér líður þetta kom bara.


Ljóð eftir Söndru

Kvalir
Ég óska
Að vera lifandi
Þroski
Að hugsa
Viltu finna mig?
Kalt vetrarkvöld
Hrædd
Er veröldin tóm?