

Þegar ég hafði borist með straumnum
nógu lengi
reis ég upp við dogg
skilaði lánsseglunum
og reri kappsfull
með sannleikanum
mót straumnum
á stefnumót við drauminn
nógu lengi
reis ég upp við dogg
skilaði lánsseglunum
og reri kappsfull
með sannleikanum
mót straumnum
á stefnumót við drauminn