14. október 2024
Draumey Aradóttir
Meira um höfund:
Ég er rithöfundur, skáld og kennari,
búsett í Lundi í Svíþjóð síðan í júní 1998.
Barna- og unglingabækur eftir mig eru
Þjófur og ekki þjófur (Mál og menning 2001)
BIRTA - draugaSaga (Fjölvi 2004)
Ljóðasafnið mitt, Fimm vörður á vegi ástarinnar kom út 2003, bæði á íslensku og sænsku,
Fem stenrösen på kärlekens stig.
Hægt er að panta eintak af þeim
með því að senda tölvupóst til
draumey@telia.com