

Við erum ekki á eitt sátt um neitt
nema ást okkar
hvors til annars
Afreksfólk setur heimsmet
í spjótkasti
kringluvarpi
skítkasti
Við horfum hljóðlát
hvort úr sínum stól
hvort í sínum heimi
milli okkar ástin
afrek út af fyrir sig
nema ást okkar
hvors til annars
Afreksfólk setur heimsmet
í spjótkasti
kringluvarpi
skítkasti
Við horfum hljóðlát
hvort úr sínum stól
hvort í sínum heimi
milli okkar ástin
afrek út af fyrir sig