

Orð þín fylltu baðkar
stór
djúp
og heit
við böðuðum okkur bæði í þeim
Daginn sem yfir flaut
var of seint að kenna þér
á kranann
rödd mín drukknuð
í orðaflaumnum
stór
djúp
og heit
við böðuðum okkur bæði í þeim
Daginn sem yfir flaut
var of seint að kenna þér
á kranann
rödd mín drukknuð
í orðaflaumnum