

lagði niður vopnin
fyrir framan sjónvarpsskjáinn
horfði á klám
og lét mig dreyma um þig
gaf bardagann upp á borðið
gaf undan ímyndunarafli hugans
- mun betri staður til að dvelja á
fyrir framan sjónvarpsskjáinn
horfði á klám
og lét mig dreyma um þig
gaf bardagann upp á borðið
gaf undan ímyndunarafli hugans
- mun betri staður til að dvelja á