

Alltíeinu
molast minningin
í margar nætur
Bresturinn
bergmálar inní mér
meðan ég tíni upp brotin
og varpa þeim í deiglu dagsins
Brotajárn í nýjan herbúnað
molast minningin
í margar nætur
Bresturinn
bergmálar inní mér
meðan ég tíni upp brotin
og varpa þeim í deiglu dagsins
Brotajárn í nýjan herbúnað
Allur réttur áskilinn höfundi.