

Erum við svona hrein?
spurðirðu
þegar við horfðum í spegilinn
sem sýndi okkur ástina
í allri sinni nekt
Nektin og ástin
eru dagurinn og birtan
eru nóttin og dimman
Við horfðum á nekt okkar
og spegillinn svaraði
Þú snerir þér til mín
með svar spegilisins í augum
spurðirðu
þegar við horfðum í spegilinn
sem sýndi okkur ástina
í allri sinni nekt
Nektin og ástin
eru dagurinn og birtan
eru nóttin og dimman
Við horfðum á nekt okkar
og spegillinn svaraði
Þú snerir þér til mín
með svar spegilisins í augum
Allur réttur áskilinn höfundi.