Óskastund
Ég vild ég gæti grátið
ég vild þið gætuð séð
Ég vild ég gæti skilið
Ég vild þið gætuð séð
Ég vild ég gæti sungið
og dansað út um allt
Ég vild þið gætuð vitað
Ég vild ég gæti allt.
Ég vild ég gæti talað
Ég vild þið gætuð heyrt
Ég vild ég gæti öskrað
Ég vildi aldrei neitt.
Ég vild ég væri gáfuð
Ég vild ég vissi allt
Ég vild ég kynni að yrkja
Ég vild ég sæi allt
Ég vild ég gæti brosað
Ég vild ég ætti vin
Ég vild ég ætti eitthvað
Ég vild ég væri til.
ég vild þið gætuð séð
Ég vild ég gæti skilið
Ég vild þið gætuð séð
Ég vild ég gæti sungið
og dansað út um allt
Ég vild þið gætuð vitað
Ég vild ég gæti allt.
Ég vild ég gæti talað
Ég vild þið gætuð heyrt
Ég vild ég gæti öskrað
Ég vildi aldrei neitt.
Ég vild ég væri gáfuð
Ég vild ég vissi allt
Ég vild ég kynni að yrkja
Ég vild ég sæi allt
Ég vild ég gæti brosað
Ég vild ég ætti vin
Ég vild ég ætti eitthvað
Ég vild ég væri til.
Ég skrifaði þetta í þeirri veiku von að eitthvað djúpt og gáfulegt birtist á tölvuskjánum, og sannaði snilligáfu mína fyrir umheiminum. Það gerðist ekki.