Úti á reginhafi
Ég rígheld
í björgunarhringinn
í einlægri von
að einhver bjargi mér.
Jafnvel hákarl
væri velkominn núna.  
Ásta Svavars
1970 - ...


Ljóð eftir Ástu Svavars

Hamingjan
Á stoppistöð
Úti á reginhafi
Kassinn
Litur ástarinnar
Sorgarrendur
Örvæntingarfull kona með flugbeittan hníf í hendi
Fiskiðjan \'93
Bergmál
Um nótt
Idíóskur andskoti
Skyndilega
Að morgni
Draugagangur í sálinni
Tilfinningagrafreitur
Einar ódrepandi
Til þín
Björg
Einherjinn