Skyndilega
Skyndilega
er rödd þín hunangssæt.
Skyndilega
er hár þitt lokkaflóð.
Skyndilega
eru augu þín tærar tjarnir.
Skyndilega
eru orð þín háfleyg.
Skyndilega
ert þú ekki lengur þú
heldur fullkomin eftirmynd þín
í huga mér.  
Ásta Svavars
1970 - ...


Ljóð eftir Ástu Svavars

Hamingjan
Á stoppistöð
Úti á reginhafi
Kassinn
Litur ástarinnar
Sorgarrendur
Örvæntingarfull kona með flugbeittan hníf í hendi
Fiskiðjan \'93
Bergmál
Um nótt
Idíóskur andskoti
Skyndilega
Að morgni
Draugagangur í sálinni
Tilfinningagrafreitur
Einar ódrepandi
Til þín
Björg
Einherjinn