Sláttur
Það slær,
slær eins og klukkan.
Taktfast,
alveg að eilífu - eða hvað?

Mun það bergmála,
um tímann?
Og er það í raun það sem ég vil?

Sporin liggja aðeins áfram,
get aldrei farið aftur.
Brýt hugann um setningar,
sem sjálfdauðir menn sögðu deyjandi.

Það slær,
slær alltaf hægar.
Lifir,
en deyr svo hægt.
Síðast,
slagið fjarar út.
Floginn,

og eftir situr sællegur friður.

Ferðalagið hefst upp á við,
flýg til ókominna stunda.
Lít samt lítið eitt til baka,
ég skildi þá eftir mig:

Bergmál  
Gunnar Pétursson
1985 - ...
..þessu skal aðeins taka sem ljóði sömdu í eilitlum lífmyrkva, en ekki einhverju alvarlegu;)


Ljóð eftir Gunnar Pétursson

Hugarást
Kæri heimur
Embrek
Draumur eða?
Ljósbogi
Óttasleginn
Skotinn í bakið þá sofandi ert
handa þér
Hringrás
svik
Tárfall
Vöntun
skáldsýn (Minnsta fegurð)
Angist
Fyrirspá
Breyting
Upplit
Brottfararkvæði
Afbrot
Á svona kvöldi
Blíðleiki
Djúpbrún
Naglgrátur
Aftur
Án - með - hvað?
Glaðfinning
Grændraumur
Handan fjarlægðar
Hvernig börn verða til (einstaka sinnum)
Nýr dagur í frumskóginum
Armar
orð til sofandi stúlku
Eiginleiki
Endurómur af andartaki
Orð
sérstakleiki
Ríkidómur
Ljóðpæling
Vanvirðing
Næturstund
Himinsýn (sundbaka)
Sinfónía í eyrunum (veðurdagur)
Flughaf
Tunglídularbúningi
Falldraumur
Ljósaveður
Setið á svölunum.
ónefnt
Draumfinningar
Draumaleit
Feluleikur
Sláttur
Atvikskvæði
Aðfaranótt laugardags
Afbrot II
Þegar krumminn bjargaði deginum.
Dagur í lífi djöfuls viðrinis
Mynd af kveðjustund, máluð á minningu
Raunir hins hjartarifna
Eindrykkja
Stúlkan
Þar sem draumar eru drepnir
Stúlkan II
Tímamót
Stúlkan III
Kvótt (búið og gert) - óljóð
Tóma Rúm
Ósvefnía
Kveðja til vinkonu
Miðnætursólin
Helgin í hundraðogeinum
Þagnaðu
Tálsýnirnar
Sniftin