Skotinn í bakið þá sofandi ert
Sofnaði á verðinum, sársaukinn beit
Hætti að horfa á meðan ljósið var kveikt,
myrkur fyrir ljós
dimma fyrir birtu
bundið fyrir augu mín ljós.

Blekkingin sést ei ef gáð er ei að,
djúpt þarf að horfa til að sjá.
Það sem þeir segja þér
það sem þeir kenna þér
kenna þeir þér..
til að lærir þú að trúa lyginni....

En opna skaltu fyrir lífinu
Því lífið veitir þér rétt...

Sannleikurinn sýnir sig best
þegar brotin er orsök lyginnar
þegar loks lítur þú við
og sérð hvar byssuhlaupi er beint í bak þitt
Hvasst skalt þú brýna neglur
Hvasst skalt þú líta á svikarann
og hvass skal þú beina egginni

Því ei skal þig svíkja
Því ei skal þig leyna
og burt skalt þú brjóta af þér höftin...  
Gunnar Pétursson
1985 - ...


Ljóð eftir Gunnar Pétursson

Hugarást
Kæri heimur
Embrek
Draumur eða?
Ljósbogi
Óttasleginn
Skotinn í bakið þá sofandi ert
handa þér
Hringrás
svik
Tárfall
Vöntun
skáldsýn (Minnsta fegurð)
Angist
Fyrirspá
Breyting
Upplit
Brottfararkvæði
Afbrot
Á svona kvöldi
Blíðleiki
Djúpbrún
Naglgrátur
Aftur
Án - með - hvað?
Glaðfinning
Grændraumur
Handan fjarlægðar
Hvernig börn verða til (einstaka sinnum)
Nýr dagur í frumskóginum
Armar
orð til sofandi stúlku
Eiginleiki
Endurómur af andartaki
Orð
sérstakleiki
Ríkidómur
Ljóðpæling
Vanvirðing
Næturstund
Himinsýn (sundbaka)
Sinfónía í eyrunum (veðurdagur)
Flughaf
Tunglídularbúningi
Falldraumur
Ljósaveður
Setið á svölunum.
ónefnt
Draumfinningar
Draumaleit
Feluleikur
Sláttur
Atvikskvæði
Aðfaranótt laugardags
Afbrot II
Þegar krumminn bjargaði deginum.
Dagur í lífi djöfuls viðrinis
Mynd af kveðjustund, máluð á minningu
Raunir hins hjartarifna
Eindrykkja
Stúlkan
Þar sem draumar eru drepnir
Stúlkan II
Tímamót
Stúlkan III
Kvótt (búið og gert) - óljóð
Tóma Rúm
Ósvefnía
Kveðja til vinkonu
Miðnætursólin
Helgin í hundraðogeinum
Þagnaðu
Tálsýnirnar
Sniftin