Að eilífu...
Andar sem unnast fær ekkert aðskilið
að elska var fall þeirra beggja.
Trúin gat ekki minnkað bilið
tár var sameign tveggja.
Hann fyrir handann en hún var hér
þráðu hvort annað aftur.
hún ekki lifað gat ein og sér
sorgin tók allt sem hét kraftur.
Hann horfði en við hana gat ekkert sagt
heimar tveir skildu þau að
hún gjöf við gröf hans hafði lagt
og grét og til hans og bað
Vissi ey að barn undir belti bar
barn sem hefði orðið drengur
með hníf sína æð í sundur skar
vildi ekki lifa lengur
Hún tók tvö líf sem lifa áttu
lifa hún fær ekki í nýjum heim
Sundraðar sálir að eilífu máttu
sorgin var ekki hliðholl þeim.
að elska var fall þeirra beggja.
Trúin gat ekki minnkað bilið
tár var sameign tveggja.
Hann fyrir handann en hún var hér
þráðu hvort annað aftur.
hún ekki lifað gat ein og sér
sorgin tók allt sem hét kraftur.
Hann horfði en við hana gat ekkert sagt
heimar tveir skildu þau að
hún gjöf við gröf hans hafði lagt
og grét og til hans og bað
Vissi ey að barn undir belti bar
barn sem hefði orðið drengur
með hníf sína æð í sundur skar
vildi ekki lifa lengur
Hún tók tvö líf sem lifa áttu
lifa hún fær ekki í nýjum heim
Sundraðar sálir að eilífu máttu
sorgin var ekki hliðholl þeim.