fuglinn og lífið
fleygur ertu fágaði fugl
Floginn til kvölds.
Kemuru aftur í lífsins rugl
sem kreistir úr þér vitið.
Lífið leikur sér mjög að þér
þú lútir höfði og þig gefur
floginn ertu ekki lengur hér
en aukið vit þú nú hefur.
Gættu þín því lífið er krækjótt
það tekur þig á taugum
og hverfur svo skjótt
lifðu undan lífinu litli fugl.
Floginn til kvölds.
Kemuru aftur í lífsins rugl
sem kreistir úr þér vitið.
Lífið leikur sér mjög að þér
þú lútir höfði og þig gefur
floginn ertu ekki lengur hér
en aukið vit þú nú hefur.
Gættu þín því lífið er krækjótt
það tekur þig á taugum
og hverfur svo skjótt
lifðu undan lífinu litli fugl.
Þú - Fuglinn ... Ég - Lífið