 Stjörnuskrjáf
            Stjörnuskrjáf
             
        
    Svo kalt..
...að það eina
sem heyrist
er skrjáfið
í stjörnunum
þegar þær
skríða
skjálfandi
undir svarta
himnasængina.
    
     
...að það eina
sem heyrist
er skrjáfið
í stjörnunum
þegar þær
skríða
skjálfandi
undir svarta
himnasængina.

