

Líttu niður,
Sjáðu svarið.
Enginn hefur áður farið
þessa leið.
Hugsaðu, þá veistu hvar
allar heimsins gersemar
eru faldar
Langt í burtu
nær en þar
hvergi þar og allstaðar
Djúpt í huga mér
Sjáðu svarið.
Enginn hefur áður farið
þessa leið.
Hugsaðu, þá veistu hvar
allar heimsins gersemar
eru faldar
Langt í burtu
nær en þar
hvergi þar og allstaðar
Djúpt í huga mér