

Hvað ef ég er stjörnuhrap
og tilheyri himnum
en blóm jarðarinnar toguðu í mig
og lífsins vegur týndi mér.
Ætli englarnir leyti ?..
eða jörðin gleypi mig?
svo birtist ég á ný
nema ég er hafið
ódauðleg og endalaus.
og tilheyri himnum
en blóm jarðarinnar toguðu í mig
og lífsins vegur týndi mér.
Ætli englarnir leyti ?..
eða jörðin gleypi mig?
svo birtist ég á ný
nema ég er hafið
ódauðleg og endalaus.