Eilífð
Himnafaðir heyr nú mig,
hallir tungls og mána sig.

Sama hversu stór ég er,
sama hvert ég fer.
Þótt ég hjálpi öllum hér,
hvernig ég hlúi að sjálfum mér.

Hann mun okkur kalla á.
þó svo verði okkur eftirsjá.  
Dagur Dagsson
1986 - ...


Ljóð eftir Dag Dagsson

afturhaldskommatittir
Sveitinn
Eilífð
Ást og líf
Óður
Til Steinunnar